Spron - Nordica hótel -

Þorkell Þorkelsson

Spron - Nordica hótel -

Kaupa Í körfu

VERÐMÆTI tuttugu hluta stofnfjár í SPRON hefur aukist úr 700 þúsund krónum í 5,6 milljónir síðan í júní 2002. Þetta kom fram í máli Péturs H. Blöndal fráfarandi stjórnarformanns í SPRON á fundi stofnfjáreigenda í gær. Er hér um áttföldun á verðmæti bréfanna að ræða miðað við uppreiknað stofnverð Hildur Petersen, stjórnarformaður SPRON, sagði nýja stjórn taka við góðu búi þar sem stefndi í metafkomu SPRON á þessu ári, auk þess sem rekstur SPRON hefði verið stöðugur og stigvaxandi á síðustu árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar