Vetur á Ísafirði

Halldór Sveinbjörnsson

Vetur á Ísafirði

Kaupa Í körfu

Alls þurftu 103 íbúar á Vestfjörðum að yfirgefa heimili sín vegna snjóflóðahættu í gærdag og í gærkvöldi. Ákveðið var að rýma 37 hús á hættusvæðum og þurftu 49 íbúar að fara af heimilum sínum á Patreksfirði, 23 á Ísafirði og í Hnífsdal og í dreifbýli Ísafjarðarbæjar og 31 í Bolungarvík og af tveimur bæjum þar við. Fjöldi íbúa þurfti að yfirgefa heimili sín vegna snjóflóðahættu á Vestfjörðum síðdegis í gær og í gærkvöldi. Almannavarnanefnd Ísafjarðar ákvað lokun vega í gærkvöldi þar sem flóðahætta er talin mest, m.a. við Ísafjörð og voru íbúar beðnir um að vera ekki á ferðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar