Útvarpshúsið - Þorsteinn Ö.

Þorkell Þorkelsson

Útvarpshúsið - Þorsteinn Ö.

Kaupa Í körfu

Þess var minnst við hátíðlega athöfn í Útvarpshúsinu að öld var liðin frá fæðingu Þorsteins Ö. Stephensens leikara. Fjölskylda Þorsteins og samstarfsmenn hans úr útvarpi og leikhúsi komu þá saman og opnuð var sýning við leiklistarstúdíó hússins sem helguð er ferli þessa ástsæla leikara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar