Bílar & Sport - Haukur Guðjónsson

Bílar & Sport - Haukur Guðjónsson

Kaupa Í körfu

Fyrsta tölublað af bílatímaritinu Bílar & Sport er nýkomið út. Í blaðinu, sem er 76 blaðsíður, er eins og nafnið gefur til kynna, fjallað um bíla en einnig mótorhjól, alls kyns akstursíþróttir og vélsleðasport, flugmódel og smábíla. Útgefandi blaðsins er Útgáfufélagið Alurt efh. Ritstjóri tímaritsins er Haukur Guðjónsson. MYNDATEXTI: Haukur Guðjónsson ritstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar