Bill Clinton og Hillary Clinton

Þorkell Þorkelsson

Bill Clinton og Hillary Clinton

Kaupa Í körfu

Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, dásamaði Þingvelli; sögu þeirra og landslag, í heimsókn sinni til Þingvalla fyrir hádegi í gær. Clinton kom hingað til lands með einkaþotu um klukkan níu í gærmorgun. Eiginkona hans, Hillary Clinton öldungadeildarþingmaður, kom til landsins klukkutíma síðar, með bandarískri þingnefnd, sem John McCain öldungadeildarþingmaður, er í forystu fyrir. Clinton hjónin áttu fundi með íslenskum ráðamönnum síðdegis en í gærkvöld héldu þau af landi brott, áleiðis til Dublin í Írlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar