Kórar á Austurvelli

Þorkell Þorkelsson

Kórar á Austurvelli

Kaupa Í körfu

Tíu kórar komu saman á Austurvelli í Reykjavík í gærkvöldi til að syngja saman og með áhorfendum. Sungin voru þekkt jólalög og jólasálmar en síðan dreifðust kórarnir um miðborgina til að syngja áfram á götum úti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar