Skoda Fabia

Þorkell Þorkelsson

Skoda Fabia

Kaupa Í körfu

Reynsluakstur: Skoda Fabia Guðjón Guðmundsson Endurreisn Skoda hefur verið algjör á síðastliðnum árum og bílkaupendur hafa tekið við sér, ef marka má sölutölur á síðasta ári. Þá var Skoda í sjötta sæti yfir mest seldu bíla landsins, enda hafa gæði bílsins stórlega aukist eftir að Volkswagen eignaðist meirihluta í merkinu. MYNDATEXTI: Fabia er til sem hlaðbakur og langbakur, sem státar af miklu innanrými.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar