Konur á Húsavík í þjóðbúningi

Hafþór Hreiðarsson

Konur á Húsavík í þjóðbúningi

Kaupa Í körfu

Kvenfélagskonur þjófstarta þorranum Þrátt fyrir að þorrinn sé ekki genginn í garð hélt Kvenfélag Húsavíkur sitt árlega þorrablót á Fosshóteli Húsavík um síðustu helgi....Þorrablótsnefndin bauð gesti velkomna með söng, en þær eru frá vinstri Rannveig Jónsdóttir, Halldóra Hólmgrímsdóttir, Helga Kristinsdóttir, Sigurlína Jónsdóttir, Emilía Harðardóttir og Sigrún Erlingsdóttir. Að vanda var fullt út úr dyrum og sá Guðrún Jónína Magnúsdóttir um að stjórna blótinu. Skemmtiatriði voru heimafengin og fór þar fremstur í flokki flytjenda Oddur Bjarni Þorkelsson. Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar lék fyrir dansi frameftir nóttu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar