Opnun lögreglustöðvar á Blönduósi

Jón Sigurðsson

Opnun lögreglustöðvar á Blönduósi

Kaupa Í körfu

Lögreglustöðin á Blönduósi hefur verið endurnýjuð frá grunni og var hún formlega tekin í notkun í fyrradag að viðstöddum dómsmálaráðherra, Birni Bjarnasyni. Jafnframt var formlega tekið í notkun lyftuhús við sýsluskrifstofuna en hún er á hæðinni fyrir ofan lögreglustöðina. MYNDATEXTI: Gjöf Bjarni Stefánsson sýslumaður færði Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra að gjöf bókina Héraðsstjórn í Húnaþingi við formlega opnun lögreglustöðvarinnar á Blönduósi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar