Akiko Suwana, fiðluleikari - Höfrungurinn

Þorkell Þorkelsson

Akiko Suwana, fiðluleikari - Höfrungurinn

Kaupa Í körfu

Akiko Suwanai leikur á "Höfrunginn" með Sinfóníuhljómsveit Íslands SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands fær til sín tvo mæta gesti í kvöld þegar japanski fiðluleikarinn Akiko Suwanai leikur með sveitinni fiðlukonsert nr. 2 eftir Sergej Prokofíev. Með Suwanai í för er ein af frægustu fiðlum veraldar, "Höfrungurinn" svokallaði, sem ítalski fiðlusmiðurinn Antonio Stradivari smíðaði árið 1714, en Suwanai er með fiðluna í láni hjá japönsku stofnuninni Nippon Music Foundation. MYNDATEXTI: Japanski fiðlarinn Akiko Suwanai mundaði "Höfrunginn" á æfingu með Sinfóníuhljómsveit Íslands í gærdag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar