Það kyngdi niður snjónum í Hveragerði

Margrét Ísaksdóttir

Það kyngdi niður snjónum í Hveragerði

Kaupa Í körfu

Hellisheiðin var lokað skömmu eftir hádegi í gær vegna veðurs og þurfti á annan tug ökumanna að skilja bíla sína eftir uppi á heiði. Blindhríð og kafaldsfærð var á heiðinni í gær og þurfti lögreglan á Selfossi og skátar í Hveragerði að hjálpa ökumönnum sem höfðu fest bíla sína. MYNDATEXTI: Það kyngdi niður snjónum í Hveragerði í gær og það vakti óskipta gleði barnanna, sem höfðu engar áhyggjur af því þótt Hellisheiðin yrði ófær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar