Friðrik Ólafsson hættir sem skrifstofustjóri Alþingis

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Friðrik Ólafsson hættir sem skrifstofustjóri Alþingis

Kaupa Í körfu

"Ég lít með ánægju yfir farinn veg og þetta tímabil hjá Alþingi," sagði Friðrik Ólafsson í samtali við Morgunblaðið í gær en þá lét hann formlega af störfum sem skrifstofustjóri Alþingis eftir tuttugu ár í embætti. MYNDATEXTI: Friðrik afhendir Helga Bernódussyni lyklavöldin að Alþingi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar