Roðasalir

Jim Smart

Roðasalir

Kaupa Í körfu

Nýtt heimili og dagþjálfun fyrir einstaklinga með minnissjúkdóma var opnað formlega í gær, og munu fyrstu íbúarnir flytja í húsið um næstu helgi. Húsið hefur fengið nafnið Roðasalir, en þar er aðstaða fyrir átta íbúa, auk þess sem dagþjálfun verður á staðnum fyrir fólk sem enn býr í eigin húsnæði. MYNDATEXTI: Roðasalir er nýtt 700 fermetra hús, sérhannað fyrir þá starfsemi sem í því verður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar