Hljómsveitin UHU

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hljómsveitin UHU

Kaupa Í körfu

Kaffihúsið Ömmukaffi í Austurstræti er ekki stórt, en þó ætlar fimm manna hljómsveitin UHU! að halda þar tónleika í kvöld kl. 20. Þar verður fönk og djasstónlist í algleymingi, en hinir ungu leikarar eru nemendur í MR og MH. UHU!

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar