Hvaleyrarholt í Hafnarfirði

Þorkell Þorkelsson

Hvaleyrarholt í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Tankarnir verða fluttir niður á hafnarsvæðið Til stendur að flytja á brott olíutanka sem standa í miðju Hvaleyrarholtshverfinu í Hafnarfirði, og reisa 300-350 íbúðir á svæðinu. MYNDATEXTI: Framkvæmdir við niðurrif olíutankanna, sem standa í miðju Hvaleyrarholtshverfinu í Hafnarfirði, hefjast að öllum líkindum fljótlega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar