Af mölinni í sveitina

Kristján Kristjánsson

Af mölinni í sveitina

Kaupa Í körfu

Akureyri | Listamennirnir Aðalheiður S. Eysteinsdóttir og Jón Laxdal, sem sett hafa svip á menningarlífið á Akureyri, hafa nú flutt sig um set, hirt hafurtask sitt úr miðpunkti listalífsins, Listagilinu svonefnda, og komið sér fyrir í félagsheimilinu Freyjulundi í Arnarneshreppi, norðan bæjarins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar