Kárahnjúkavirkjun

Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun

Kaupa Í körfu

Kárahnjúkavirkjun | Á vefnum karahnjukar.is er sagt frá því að risaborvél nr. 2 sé á mikilli siglingu um þessar mundir og bætir eigið met viku eftir viku. Í fyrstu viku ársins boraði hún 250 metra en í síðustu viku yfir 270 metra, sem telst mjög góður árangur. MYNDATEXTI: Símað í göngunum Starfsmaður í aðgöngum 1 hringir í lestina til að athuga um ferð hennar inn að risabornum tæpum 3 km innar í göngunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar