Heiðar Þór Gunnarsson og Sigrún Waage

Helgi Bjarnason

Heiðar Þór Gunnarsson og Sigrún Waage

Kaupa Í körfu

Borðeyri | Nýir eigendur hafa tekið við kaupfélaginu á Borðeyri, Sigrún Waage og Heiðar Þór Gunnarsson. Verslunin heitir nú Lækjarbakki þótt kaupfélagsheitið fylgi henni vafalaust líka enda hafa samvinnufélögin rekið þar verslun í heila öld. MYNDATEXTI: Sveitaverslun Epli og verkfæri eru meðal þess sem Heiðar Þór Gunnarsson og Sigrún Waage hafa á boðstólum í gömlu kaupfélagsbúðinni á Borðeyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar