Spítalaskipið eftir Kristínu Ómarsdóttur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Spítalaskipið eftir Kristínu Ómarsdóttur

Kaupa Í körfu

Heimsstyrjöld ríkir, konur eru réttdræpar, börn verða til í fæðingarbúðum, ástin* tilheyrir fortíðinni og þér er boðið um borð! Spítalaskipið er nýtt leikrit eftir Kristínu Ómarsdóttur, samið fyrir Nemendaleikhús Listaháskóla Íslands og frumsýnt í sal skólans, Smiðjunni, á Sölvhólsgötu 13 í kvöld kl. 20. MYNDATEXTI: Femíníski tónninn er miklu frekar spurningin um það hvers vegna við deilum - og hvers vegna karlar og konur séu enn að rífast."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar