Eyrarrósin

Jim Smart

Eyrarrósin

Kaupa Í körfu

Eyrarrósin, sérstök viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni, var afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Þrjú framúrskarandi verkefni voru tilnefnd; Aldrei fór ég suður, rokkhátíð alþýðunnar á Ísafirði, Listahátíðin Á seyði á Seyðisfirði og Þjóðlagahátíðin á Siglufirði MYNDATEXTI: Dorrit Moussaieff, verndari Eyrarrósarinnar, afhendir Gunnsteini Ólafssyni, listrænum stjórnanda Þjóðlagahátíðar á Siglufirði, viðurkenninguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar