Ingibjörg Pálmadóttir á Akranesi

Sigurður Elvar Þórólfsson

Ingibjörg Pálmadóttir á Akranesi

Kaupa Í körfu

Uppáhaldshversdagsuppskrift Ingibjargar Pálmadóttur, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, er grænmetissúpa, sérstaklega vegna þess að hún er svo fljótleg. Þessi súpa hefur verið vinsæl á hennar heimili um langt skeið. MYNDATEXTI: Ingibjörg Pálmadóttir: Gott að grípa til súpunnar þegar margir eru í mat.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar