Kárahnjúkavirkjun

Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun

Kaupa Í körfu

Þrír fulltrúar frá ítölskum verkalýðasfélögum og yfirmaður Aljóðasambands byggingamanna skoðuðu í gær Kárahnjúkavirkjun, bæði vinnusvæði og aðbúnað starfsmanna. Voru nokkrar athugasemdir gerðar en ástandið var talið gott í heildina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar