Á ferð í frostinu

Á ferð í frostinu

Kaupa Í körfu

Það hefur verið bjart og fallegt veður í höfuðborginni að undanförnu en kalt. Flestir eru vel dúðaðir þegar þeir eru á ferð úti í frostinu eins og þessi nemi, og ekki er verra að ylja sér á heitum drykk í kuldanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar