Loðna á Siglufirði

Alfons Finnsson

Loðna á Siglufirði

Kaupa Í körfu

Bræla á miðunum og loðnan komin á Rauðatorgið NORSKU loðnuskipin eru nú farin að tínast inn á Norðfjörð eins og undanfarna vetur en þar liggja þau á meðan áhafnir þeirra vinna við að frysta aflann. Mjög líflegt hefur verið á firðinum að undanförnu, drekkhlaðin loðnuskip hafa komið til löndunar auk þess sem íslensku vinnsluskipin hafa legið og unnið loðnuna. MYNDATEXTI: Löndun Örn KE er nú í flutningum á loðnu af miðunum til Siglufjarðar og hér er Páll Þorvaldsson, löndunarmaður SR, að undirbúa löndun úr honum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar