Vetrarsól við Ægisíðu

Vetrarsól við Ægisíðu

Kaupa Í körfu

Þær vinkonur Ísold og Elín brostu sínu blíðasta fyrir ljósmyndara Morgunblaðsins þegar þær urðu á vegi hans á Seltjarnarnesinu. Þær voru að flýta sér í balletttíma en nutu þess bersýnilega að ganga á sólríkum en köldum janúardegi, enda vel dúðaðar eins og vera ber.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar