Strákarnir komnir til Túnis

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Strákarnir komnir til Túnis

Kaupa Í körfu

Íslenska landsliðið í handknattleik kom til Túnis í gærkvöldi en á morgun hefst alvaran þegar flautað verður til leiks á heimsmeistaramótinu. Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari og Róbert Gunnarsson eru glaðbeittir á svip, klárir í slaginn gegn Tékkum á morgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar