Kárahnjúkavirkjun

Þorkell Þorkelsson

Kárahnjúkavirkjun

Kaupa Í körfu

ÁKVEÐIÐ hefur verið að hefja viðræður þegar í næstu viku milli Impregilo og íslensku verkalýðshreyfingarinnar vegna þeirra ágreiningsmála sem verið hafa uppi vegna Kárahnjúkavirkjunar. MYNDATEXTI: Franco Ghiringhelli, starfsmannastjóri Impregilo (fyrir miðju), útskýrir málin fyrir Marion Hellmann, framkvæmdastjóra Alþjóðasambands byggingamanna. Til hægri er Gianni Porta, verkefnisstjóri Impregilo á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar