Þorrablót í Tjarnarseli í Keflavík

Helgi Bjarnason

Þorrablót í Tjarnarseli í Keflavík

Kaupa Í körfu

Keflavík | Börnin á leikskólanum Tjarnarseli í Keflavík buðu feðrum sínum, öfum og jafnvel langöfum með sér í morgunmat á leikskólanum í gær, á bóndadaginn. Glatt var á hjalla í leikskólanum enda ekki á hverjum degi sem svo margir karlmenn stíga þar inn fyrir þröskuld án þess að hraða sér í burtu eftir að hafa skilað börnunum af sér. MYNDATEXTI: Smakkað á öllum sortum Þorramaturinn rann ljúflega niður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar