Húsasmiðjan

Sigurður Jónsson

Húsasmiðjan

Kaupa Í körfu

Selfoss | "Það er alltaf gaman að fara í vinnuna og allt skemmtilegt sem mætir manni hérna. Það er auðvitað mikið að gera en það er gaman að fást við þetta. Sumum finnst þetta hljóti að vera hálfgerð geggjun á sumrin þegar mest er en það er gaman að glíma við verkefnin og leysa þau," segir Ólafur Ragnarsson, verkstjóri í útideildinni hjá Húsasmiðjunni á Selfossi þar sem hvert metárið hefur rekið annað í sölu á byggingarefni til Sunnlendinga. MYNDATEXTI Stund milli stríða Ólafur Ragnarsson verkstjóri tyllir sér á lyftarann. Fyrir aftan hann eru nokkrir samstarfsmannanna í útideild Húsasmiðjunnar á Selfossi, Davíð, Steindór og Mikael.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar