Birgir Snæbjörn Birgisson
Kaupa Í körfu
FYRIR fjórum árum sýndi Birgir Snæbjörn Birgisson myndröðina "Ljóshærðir hjúkrunarfræðingar" í Gerðarsafni, Listasafns Kópavogs. Kveikjan að verkunum var umræða í fjölmiðlum á Englandi vegna hárlitar hjúkrunarfræðinga þar í landi sem leystist svo upp í umræðu um kynþáttafordóma. Verk Birgis voru samstundis tekin sem ádeiluverk, sem er að hluta rétt, en oft gleymist fagurfræðilegur þáttur þeirra MYNDATEXTI:Úr myndröðinni Snerting eftir Birgi Snæbjörn Birgisson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir