Elín Þorsteinsdóttir

Elín Þorsteinsdóttir

Kaupa Í körfu

Var Neyðarhjálp úr norðri frábrugðin verkefnum sem þú hefur komið nálægt áður? Já, að sumu leyti. Að henni komu óvenju margir aðilar og segja má að þar hafi verið um að ræða mikið adrenalínverkefni því allur undirbúningur tók ekki nema 11 daga, frá fyrsta fundi fram á söfnunarkvöldið. Þarna þurfti að tengja saman mjög marga þræði og ólíka aðila, en það var skemmtilegt að taka þátt í þessari hópdínamík, þar sem einkunnarorðin voru viðfangsefni og lausnir, ekki vandamál. Hvað gerir verkefnisstjóri? Hann kemur að tilteknu verkefni og hans hlutverk er að tengja saman alla þræði og sjá til þess að sett markmið náist, bæði í verkefninu sjálfu og hvað varðar tíma og fjármagn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar