Fálka sleppt við Úlfarsfell

Fálka sleppt við Úlfarsfell

Kaupa Í körfu

FULLTRÚAR Náttúrufræðistofnunar Íslands, Fjölskyldu- og húsdýragarðsins og Fálkans hf. slepptu í gærmorgun karlfálka við Úlfarsfell. ... Karlfálkinn ungi hefur braggast vel í umsjón manna og var hann frelsinu feginn þegar Páll Bragason, forstjóri Fálkans, og Ólafur K. Nielsen, fuglafræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands slepptu honum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar