Regnboginn Sideways

Þorkell Þorkelsson

Regnboginn Sideways

Kaupa Í körfu

KVIKMYNDIN umtalaða Sideways, eða Hliðarspor, er komin í almennar sýningar í Smárabíói og Regnboganum. Myndin var forsýnd fyrr í vikunni og var brugðið á það ráð að bjóða forsýningargestum uppá sopa af vönduðum vínum enda fór vel á því í ljósi þess að myndin fjallar um ástríðufulla vínsmakkara MYNDATEXTI: Tinna Dögg Gunnarsdóttir og Hanna Eiríksdóttir kynntu sér neyðarútgönguleiðir áður en myndin hófst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar