Thorstein Egeland og Sveinn Guðmundsson

Þorkell Þorkelsson

Thorstein Egeland og Sveinn Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Það er hrein og bein lífsbjörg að gefa heil- brigðar stofnfrumur að sögn Torstein Egeland, yfirlæknis norsku stofnfrumugjafaskrárinnar. Jón Pétur Jónsson ræddi við Egeland og Svein Guðmundsson, yfirlækni Blóð- bankans, um mikilvægi stofnfrumugjafar. MYNDATEXTI: Sveinn Guðmundsson, yfirlæknir Blóðbankans, og Torstein Egeland, yfirlæknir norsku stofnfrumugjafaskrárinnar, segja að við vissum sjúkdómum sé stofnfrumugjöf frá heilbrigðum gjafa eina mögulega lækningin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar