Guðmundur Páll Ólafsson - Ísland örum skorið

Þorkell Þorkelsson

Guðmundur Páll Ólafsson - Ísland örum skorið

Kaupa Í körfu

Að mati Guðmundar Páls Ólafssonar, náttúrufræðings og rithöfundar, lýsir hið nýja Íslandskort undarlegu landslagi og skuggalegum áformum. Stjórnvöld hefðu átt að gefa út slíkt kort fyrir löngu og þau hafi brugðist í að upplýsa almenning um umhverfisáhrif stóriðju og stóriðjuáforma. MYNDATEXTI: Guðmundur Páll Ólafsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar