Góðgerðarmál

Kristján Kristjánsson

Góðgerðarmál

Kaupa Í körfu

Þessar ungu stúlkur söfnuðu peningum fyrir Rauða kross Íslands með því að vera með uppákomu fyrir utan Glerártorg á Akureyri. Stelpurnar í fremri röð, Klara Margrét Gestsdóttir og Hrefna Halldórsdóttir, sungu og dönsuðu fyrir gesti verslunarmiðstöðvarinnar en hinar tvær, Dagmar Björk Kristjánsdóttir og Katla Mjöll Gestsdóttir, leituðu til fólks eftir fjárstuðningi. Alls söfnuðu stelpurnar 3.061 krónu með þessu uppátæki sínu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar