HM 2005 Túnis

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

HM 2005 Túnis

Kaupa Í körfu

Við köstuðum frá okkur sigrinum á ævintýralegan hátt, segir þjálfari Tékka Þeir voru fáir sem trúðu því að íslenska landsliðið í handknattleik gæti snúið taflinu sér í hag er langt var liðið á síðari hálfleik í opnunarleik liðsins á heimsmeistaramótinu í Túnis. MYNDATEXTI: Viggó Sigurðsson dró ekki af sér á hliðarlínunni og tók þátt í leiknum af lífi og sál sem þjálfari íslenska landsliðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar