HM 2005 Túnis

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

HM 2005 Túnis

Kaupa Í körfu

"ÉG man ekki eftir öðrum eins umskiptum á leik, en á lokakaflanum þá sýndum við einfaldlega að við erum í miklu betra líkamlegu formi en Tékkarnir og mætum því hér til mótsins rosalega vel undirbúnir þótt andlega hliðin hafi ekki verið í lagi fram af," sagði Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari, eftir leikinn við Tékka, 34:34, síðdegis í gær. MYNDATEXTI: Bergsveinn Bergsveinsson aðstoðarþjálfari og Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari höfðu nóg að gera við að stjórna sínum mönnum undir lok leiksins gegn Tékkum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar