Egilsstaðir - Það er verið að byggja

Steinunn Ásmundsdóttir

Egilsstaðir - Það er verið að byggja

Kaupa Í körfu

Það er sama hvert litið er á Egilsstöðum, alls staðar er verið að byggja húsnæði. Ný íbúðarhús spretta stakstæð upp í annars grónum hverfum, ný hverfi eru að taka á sig mynd og önnur á byrjunarreit og víða er verið að byggja verslunar, þjónustu- og iðnaðarhúsnæði. MYNDATEXTI: Á Egilsstöðum má hvarvetna sjá hús á ýmsum byggingarstigum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar