Byggingarframkvæmdir á Egilsstöðum

Steinunn Ásmundsdóttir

Byggingarframkvæmdir á Egilsstöðum

Kaupa Í körfu

Framkvæmdum við nýjan leikskóla við Skógarlönd á Egilsstöðum miðar vel. Á vef Fljótsdalshéraðs kemur fram að nú er unnið að því að reisa veggeiningar og verður byggingin því sýnilegri með hverjum deginum sem líður. Framkvæmdir hófust síðastliðið haust en fyrsta skóflustunga var tekin í maí 2004 og var sumarið notað til frekari hönnunar hússins, sökkla og burðarvirkis. MYNDATEXTI: Byggingarframkvæmdir eru vel á veg komnar, en afhenda á bygginguna í vor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar