HM 2005 Túnis
Kaupa Í körfu
EINS og leikurinn þróaðist þá get ég ekki annað sagt en úrslitin séu mikill sigur fyrir íslenska liðið. Strákarnir unnu þetta stig með því að snúa gjörtöpuðum leik upp í jafntefli og þessi frábæri endasprettur á örugglega eftir að gefa liðinu gott sjálfstraust í leikinn gegn Slóvenum," sagði Guðjón Árnason, HM-spekingur Morgunblaðsins, eftir jafntefli Íslendinga gegn Tékkum, 34:34, í fyrsta leik liðsins á HM í Túnis í gær. MYNDATEXTI: Arnór Atlason lék stórt hlutverk þegar hann kom inná sem leikstjórnandi og fiskaði vítakastið, sem Ólafur skoraði jöfnunarmarkið úr. Hér sækir hann að marki Tékka.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir