HM 2005 Túnis

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

HM 2005 Túnis

Kaupa Í körfu

"VIÐ misstum sem betur fer aldrei móðinn, en þetta var hreint ótrúlegt," sagði glottandi línumaður íslenska landsliðsins," Róbert Gunnarsson, þegar hann gekk af leikvelli eftir hinn magnaða lokakafla þar sem hann og samherjarnir tryggðu sér annað stigið gegn Tékkum, 34:34, í fyrsta leik Íslands á heimsmeistaramótinu. MYNDATEXTI: Róbert Gunnarsson, línumaðurinn sterki, sækir að marki Tékka á heimsmeistaramótinu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar