HM 2005 Túnis
Kaupa Í körfu
"ÞAÐ var rosalega flott að ná þessu stigi miðað við þá hrikalegu stöðu sem við vorum komnir í," sagði Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður, sem kallaður var til leiks þegar 18 mínútur voru til leiksloka og staða íslenska liðsins orðin harla vonlítil, níu mörkum undir, 29:20. "Staðan var svo sannarlega orðin svört, en þegar öllu er á botninn hvolft þá sýnir þetta hversu mikill "karakter" er í liðinu, menn gefast aldrei upp, við erum víkingar," sagði Eyjamaðurinn og var eins og hver leikmaður íslenska liðsins, í sjöunda himni þegar gengið var af leikvelli, engu var líkara en Tékkar hefðu verið lagðir að velli.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir