Hestur við Flúðir

Hestur við Flúðir

Kaupa Í körfu

"Allt er hey í harðindum", gæti hann verið að hugsa þessi vetrarlegi hestur þar sem hann hámaði í sig valda bita úr heyrúllu á dögunum, í girðingu rétt vestan við Flúðir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar