Hálka

Þorkell Þorkelsson

Hálka

Kaupa Í körfu

Kuldakastinu sem hefur staðið yfir lungann úr Janúar, lauk með hraði á síðustu dögum þegar asahláka tók við af frostinu. Myndaðist þá gríðarleg hálka víða í borginni og ekki síst á gangstéttum, þangað sem snjónum er gjarnan rutt af götunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar