Stórsveit Reykjavíkur á æfingu

Stórsveit Reykjavíkur á æfingu

Kaupa Í körfu

Stórsveit Reykjavíkur heldur sína fyrstu tónleika á árinu í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 20 í kvöld. Stjórnandi á þessum tónleikum verður einn fremsti jazztónlistarmaður Finna um langt árabil; Eero Koivistoinen. Á tónleikunum mun Eero einnig koma fram sem einleikari á tenórsaxófón.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar