Flugleiðir kaupa 10 Boeing 737-800 þotur
Kaupa Í körfu
FLUGLEIÐIR hafa keypt tíu nýjar flugvélar af gerðinni Boeing 737-800. Heildarverðmæti vélanna er 650 milljónir dollara eða 40 milljarðar íslenskra króna. Var samningur þess efnis, sem er stærsti flugvélakaupasamningur sem Flugleiðir hafa gert, undirritaður í gær. Hyggst félagið í samstarfi við flugvélaleigufyrirtækið Sunrock leigja vélarnar áfram til flugfélaga í Kína og víðar. Vonir standa til að leigusamningar þess efnis verði frágengnir fyrir vorið. MYNDATEXTI: Flugleiðamennirnir Sigurður Helgason og Hannes Smárason líta ánægðir á Mark Norris fulltrúa Boeing eftir að samningar voru undirritaðir í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir