Flugleiðir kaupa 10 Boeing 737-800 þotur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Flugleiðir kaupa 10 Boeing 737-800 þotur

Kaupa Í körfu

Flugleiðir skrifuðu í gær undir samning við Boeing-verksmiðjurnar um kaup á tíu nýjum flugvélum af gerðinni Boeing 737-800. Heildarverðmæti vélanna er um 40 milljarðar króna og verða þær leigðar áfram til flugfélga í Kína og víðar um heim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar