Flugleiðir kaupa 10 Boeing 737-800 þotur
Kaupa Í körfu
Flugleiðir hafa gert samninga um kaup á sextán flugvélum á átta vikum "Við erum í dag að skrifa undir samning sem við teljum að sé að búa til mikil verðmæti fyrir Flugleiðir, sem við metum að lágmarki á um 6,5 milljarða króna. Það verður væntanlega meira þegar við förum að spila úr þessum samningi til lengri tíma." Þetta sagði Hannes Smárason, stjórnarformaður Flugleiða, á blaðamannafundi á Nordica hóteli í gær en þá var undirritaður samningur milli Flugleiða og Boeing-verksmiðjanna um kaup á tíu nýjum Boeing 737-800 flugvélum sem verða afhentar á næsta ári. Í samningnum felst einnig kaupréttur á 5 flugvélum til viðbótar. Vélarnar eru 162-189 sæta, allt eftir því hvernig farþegarýmið er nýtt. MYNDATEXTI: Aðilar að samningnum: Michael Davies frá HSBC-banka í Bretlandi, Halldór Vilhjálmsson, Sigurður Helgason og Hannes Smárason frá Flugleiðum, Mark Norris frá Boeing, Hreiðar Már Sigurðsson og Bjarki Diego frá KB banka.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir