SBA-Norðurleið

Kristján Kristjánsson

SBA-Norðurleið

Kaupa Í körfu

Nýjar höfuðstöðvar SBA-Norðurleiðar á Hjalteyrargötu 10 hafa verið opnaðar formlega. Það var Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, sem tók húsið í notkun með því að aka nýjasta bíl fyrirtækisins gegnum borða sem strengdur var við einar af innkeyrsludyrum fyrirtækisins. MYNDATEXTI: Nýtt húsnæði Gestum SBA-Norðurleiðar stóð til boða að skoða ný og glæsileg húsakynni fyrirtækisins, nýjustu fólksflutningabílana og svipmyndir úr sögu fyrirtækisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar